Líparít hannaði nýjar umbúðir fyrir Sumarjógúrtina frá Örnu. Ljúffeng jógúrt með vestfirskum rabarbara.