Sumar Djúpur

Viðskiptavinur: Freyja —> Umbúðir

Líparít hannaði umbúðir fyrir brakandi ferskar Sumar Djúpur fyrir Freyju – hinar klassísku Djúpur í smá sumarbúningi og fersku appelsínubragði.