Líparít hannaði nýlega útlit á nýjar skyr umbúðir frá Örnu – Örnuskyr, sem fæst í nokkrum ljúffengum og litríkum bragðtegundum.