I ♥ ICELAND

Viðskiptavinur: Freyja —> Umbúðir

Líparít hannaði umbúðir fyrir nýja vöru frá Freyju, I ♥ ICELAND. Ljúffeng hjörtu úr gæða mjólkursúkkulaði Freyju, hugsuð sem hin fullkomna gjöf frá Íslandi. Önnur hliðin er á ensku og hin á íslensku. Umbúðirnar eru skreyttar með upphleypingu og gull fólíu.