Líparít hannaði umbúðir á nýjung frá Freyju; bökunarvörulínu. Vörulínan samanstendur af nýjungum eins og hágæða Suðusúkkulaði, Lakkrískurli með Djúpum og Sterkum Djúpum, og gömlum og góðum bakstursvörunum Dropum og Spæni.
Í kjölfarið var unnin auglýsingaherferð til að kynna vörurnar.