Freyja sælgætisgerð setti á markað hágæða mjólkursúkkulaðiplötur með hinum sívinsælu Djúpum og Sterkum Djúpum árið 2021.
Við fengum það verkefni að hanna umbúðir á plöturnar með það í huga að síðar myndu bætast við fleiri bragðtengundir. Útgangspunktur í hönnuninni var að sýna fram á gæði og arfleifð og það er óhætt að segja að þessi nýjung hafi slegið í gegn.