Líparít hannaði útlit á fyrstu vörutegund í glænýrri heilsuvörulínu frá Örnu, ARNA+.
Fyrsta vara frá ARNA+ er próteindrykkur í hentugum drykkjarfernum í þremur bragðtegundum.
Við unnum með Örnu með að finna nafn á nýju vörulínuna og hönnuðum merkið, auk þess að hanna létt auglýsingaefni í kjölfarið.