Líparít hannaði útlit á virkilega skemmtilega vörunýjung frá Örnu sem beðið hefur verið eftir – Kakómjólk.
Kakómjólkin er í litlum og þægilegum fernum. Líparít hannaði útlitið og teiknaði lukkudýrið, sem er krúttlegur og vinalegur kakómjólkurdropi. Einnig var hannað létt auglýsingaefni til að kynna Kakómjólkina.