Líparít hannaði fallegar og girnilegar umbúðir fyrir árstíðabundnu jógúrtina frá Örnu, ásamt auglýsingaefni þar sem hlýlegar og litríkar myndskreytingar af umbúðum fengu að njóta sín.